Um ofbeldi gagnvart hinu ókunna

Gavin Aung Than gerir myndasögur á síðuna Zen Pencils með því að myndskreyta fleyg og fræg orð. Hér er ein af mínum uppáhalds frá honum, um það samfélagsmein sem ofbeldi er, en myndasagan er byggð á orðum Robert F. Kennedy. Góð lesning í semhengi þeirrar hatursorðræðu sem margir halda uppi gagnvart flóttafólki þessa dagana.

188_rfk

Auglýsingar